Fiskur í ómótstæðilegri mangó-hnetusmjörssósu 2014-10-15T01:35:18+00:00

Project Description

Fiskur í ómótstæðilegri mangó-hnetusmjörssósu

800 g þorskur eða ýsa
chillíkrydd
salt og pipar

Sósan:
300 g mangó (ca. 1-2 stk), skorin í teninga
2 msk hnetusmjör
1 tsk soyasósa, t.d. frá Blue Dragon
safi úr 1/2 sítrónu
1/2 rautt chilí
Salt og pipar eftir smekk.

  1. Fiskurinn er skorinn í bita og settur í ofnfast mót og kryddaður með chilíkryddi, salti og pipar.
  2. Sósan útbúin með því að láta öll hráefnin fyrir hana í blandarann og unnið í silkimjúkt mauk smakkið hana til. Hellið síðan yfir fiskinn.
  3. Fiskurinn er síðan settur inn í ofn með álpappír yfir og eldað við 200°c í um 30 mínútur.

Project Details

Categories: