Grilluð steikarsamloka 2017-04-25T10:17:50+00:00

Project Description

Grilluð steikarsamloka fyrir 4

Innihald:

  • 600 gr nautakjöt
  • 100 gr gráðostur
  • 4 msk sýrður rjómi
  • 4 brauðsneiðar, t.d. sveitabrauð
  • Hunt’s grillsósa

Aðferð:

Blandið ostinum saman við sýrða rjómann og kryddið með salti og pipar. Grillið nautakjötið og penslið með Hunt’s grillsósu, setjið síðan brauðið á grillið og hitið þar til það er orðið stökkt. Takið því næst af grillinu og setjið gráðostablönduna á brauðið ásamt nautakjötinu og hellið smá Hunt’s grillsósu yfir.

Project Details

Categories: