Grísasíða marineruð með BBQ 2014-07-29T16:38:39+00:00

Project Description

Grísasíða marineruð með BBQ

  • 700 gr grísasíða fersk (óunnið beikon)
  • 50 gr púðursykur
  • 50 gr reykt salt
  • 1/2 msk malað cumin
  • 1/4 tsk þurrkaður chilli, malaður
  • Hunt’s BBQ, honey mustard

Aðferð:

Blandið saman púðursykri, reyktu salti, cumin og chilli og nuddið vel á kjötið. Leyfið kjötinu að draga kryddin í sig í a.m.k. 30 mín. Skerið kjötið í 1,5cm sneiðar og grillið “well done” í nokkrar mínútur. Penslið að lokum með BBQ sósu og borðið með bestu lyst.

Project Details

Categories: