Hunt’s kjúklingasnakk 2014-07-24T15:20:08+00:00

Project Description

Hunt’s kjúklingasnakk fyrir 4

Innihald:

  • 400 gr úrbeinuð kjúklingalæri frá Rose Poultry
  • Hunt’s grillsósa (veldu þína uppáhalds)
  • timjan (ferskt)
  • rósmarín (ferskt)
  • 200 gr grænmeti í strimlum, t.d. paprika, gúrka og gulrætur
  • 200 gr kartöflur m/hýði

Aðferð:

Þerrið kjúklingalærin til að taka alla fitu af þeim, penslið síðan með Hunt’s grillsósunni. Kryddið með salti og popar og stingið ferska kryddinu í kjúklinginn. Rúllið síðan upp og festið me grillpinnum.

Grillið á vægum hita eða þangað til kjúklingurinn er eldaður í gegn. Setjið á disk og berið fram með grænmeti, kartöflum og Hunt’s grillsósu.

Project Details

Categories: