Jógúrtsósa 2014-09-30T14:42:32+00:00

Project Description

Jógúrtsósa:

  • 1 dós hrein jógúrt
  • 1/2 gúrka, smátt skorin
  • 2 msk Caj P hvítlaukskryddlögur
  • 1/2 tsk cumin fræ (ekki Kúmen)
  • 1 msk sítrónusafi
  • Mynta eða kóríander, söxuð
  • salt og pipar

Heilgrillaður kjúklingur með jógúrtsósu, einfalt og gott í sumar!

Marineraðu heilan kjúkling með Caj P. Hvítlaukssósu í nokkrar klukkustundir. Grillaðu hann heilan á kjúklingastandi. Berðu fram með grilluðum naan brauðum, jógúrt sósu og fersku salati.

Project Details

Categories: