Núðlur í hnetusmjörsósu 2014-10-15T01:40:20+00:00

Project Description

Núðlur í hnetusmjörsósu
120 ml kjúklingasoð
8 g engiferrót, rifin
45 ml soyasósa, t.d. frá Blue Dragon
50 g hnetusmjör
20 ml hunang
10 g chilípaste, t.d. frá Blue Dragon
3 hvítlauksrif, pressuð
250 g eggjanúðlur, t.d. frá Blue Dragon
1 búnt vorlaukur, saxaður
30 g salthnetur, saxaðar
  1. Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum.
  2. Setjið kjúklingasoð, engifer, soyasósu, hnetusmjör, hunang, chilímauk og hvítlauk saman í pott. Hitið þar til hnetusmjörið hefur bráðnað og blandan er orðin heit. Bætið þá núðlunum saman við og blandið vel saman. Stráið vorlauk og salthnetum yfir allt.

Project Details

Categories: