Oreo örbylgjukaka 2014-12-09T10:37:31+00:00

Project Description

Oreo örbylgjukaka

9 Oreo-kexkökur
1/2 tsk lyftiduft
1/2 bolli mjólk
1 1/2 tsk sykur
vanilluís

Smyrjið 1 til 2 könnur með olíu og setjið til hliðar. Myljið Oreo-kexkökurnar í matvinnsluvél og blandið saman við lyftiduft, sykur og mjólk. Hellið blöndunni í könnurnar og hitið í örbylgjuofni – 1 mínútu og 45 sekúndur fyrir litlar könnur eða 2 mínútur fyrir stórar könnur. Takið könnurnar úr örbylgjuofni og leyfið þeim að kólna í tíu mínútur. Skreytið með vanilluís og njótið.

Sótt hér: http://themissinglokness.com/2014/10/16/5-ingredient-oreo-microwave-cake/

Project Details

Categories:

Tags: