Ritz samlokur 2017-04-25T10:17:46+00:00

Project Description

Ritz samlokur

Innihald

  • 125 g Toblerone
  • 200 g Philadelphia ostur
  • 200 g Ritzkex

Bræðið Toblerone yfir vatnsbaði og hrærið það síðan saman við Philadelphia ost. Setjið Toblerone ostablöndu í sprautupoka, dreifið henni á Ritzkex og setjið aðra kexköku ofan á.

Project Details

Categories: