Smart­land­stert­an 2014-12-11T15:21:06+00:00

Project Description

Mar­engs­botn

6 eggja­hvít­ur

600 g syk­ur

1 msk hvít­vín­se­dik

1 tsk lyfti­duft

Stífþeytið eggja­hvít­urn­ar og syk­ur­inn sam­an. Þá er hvít­vín­se­dik­inu og lyfti­duft­inu bætt út í. Setjið kök­una í þrjú form, best að setja smjörpapp­ír und­ir, og bakið í 60 mín­út­ur við 120 gráður. Best af öllu er að baka botn­ana að kvöldi til og láta mar­engs­inn kólna yfir nótt í ofn­in­um.

Toblerone-rjómi

300 g Toblerone

2 msk in­st­ant kaffi

750 ml rjómi

200 g súkkulaði

Þeytið rjómann upp á gamla mát­ann í hræri­vél­inni. Þegar hann er orðinn hæfi­lega þeytt­ur er Tobleronið skorið í smáa bita og því bætt út í ásamt kaffi-duft­inu. Setjið rjómann á milli botn­anna og einnig ofan á kök­una. Þegar það er búið skaltu bræða 200 g af súkkulaði og hella yfir kök­una. Leyfðu súkkulaðinu að leka svo­lítið niður hliðarn­ar til að búa til meiri stemn­ingu.

Project Details

Categories: