Tobleronamús 2014-12-11T15:18:55+00:00

Project Description

Tobleronamús

  • 100 g Toblerone
  • 100 g dökkt Toblerone eða suðusúkkulaði
  • 4 eggjarauður
  • 5 dl rjómi

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði eða í örbylgjuofni. Látið það kólna örlítið og hrærið síðan eggjarauðum saman við þar til blandan er slétt. Léttþeytið rjómann og hrærið honum saman við súkkulaðiblönduna í smáum skömmtum. Setjið í skálar og látið standa í ísskáp þar til Tobleronemúsin hefur stífnað.

Project Details

Categories: