Viktor Örn tók bronsið í virtustu matreiðslukeppni heims

Viktor Örn Andrésson vann til bronsverðlauna í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d’Or 2017.

Innnes er stoltur bakhjarl Bocuse d’Or akademíunnar á Íslandi.

Innnes óskar Viktori og fylgdarliði hans innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.

Sjá frétt inn á Veitingageiranum hér: http://veitingageirinn.is/bocuse-dor-island-a-verdlaunapall/

| 2017-01-27T13:47:24+00:00 27.01.2017|Flokkar:|Tögg: , , , , |