Haustið er tími villibráðarinnar. Veitingahús og stóreldhús bjóða upp á matseðla með villibráð og njóta villibráðarkvöld aukinna vinsælda.

Til að koma til móts við veitingamenn auðveldar Innnes matreiðslumanninum að fullkomna villibráðaveisluna með nýjum vörulista með völdum vörum á villibráðarborðið.
Það nýjasta sem OSCAR vörumerkið býður upp á er villibráðarsoð sem er tilbúið til notkunar.
700 gr. villibráðakraftur í dufti sem hentar í sósur og súpur. Villibráðakraftur, concentrade, 1L sem dugar í 34 lítra af súpu eða sósu. Einnig bjóðum við upp á andalifur, andabringur, truffluolíur og fleira tengt villibráðinni.

Þetta er aðeins lítið brot af því sem hægt er að finna í Villibráðarvörulista INNNES sem hægt er að nálgast hér

Einnig má nálgast vörulista Innnes hér