Soffía G. Þorsteinsdóttir aðalvinninghafi í Lu leiknum kom við hjá okkur í dag og sótti aðalvinninginn. Aðalvinningurinn er ferð fyrir tvo til Paríar í tvær nætur með Gaman ferðum.

Soffía var afar glöð með vinninginn og ætlar að fara með systur sinni til Parísar. Við óskum Soffíu til hamingju með vinninginn og óskum þeim systrum góðar ferðar.

Fimm heppnir þátttakendur hlutu aukavinninga sem eru gjafabréf í Dekurstund fyrir tvo frá Laugum Spa. Aukavinningshafarnir eru:

Fjóla Eiríksdóttir

Linda Björk Tryggvadóttir

Ninja Ýr Gísladóttir

Sigrún Haraldsdóttir

Þorsteinn J. Þorsteinsson

Starfsfólk Innnes óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar öllum sem tóku þátt fyrir þáttökuna.