Arnór Þorri, vinningshafi í Capri-Sonne Monster Alarm leiknum kom og vitjaði vinningsins ásamt bróður sínum honum Þorvaldi sem fékk smá glaðning líka.

Hann var svo heppinn að vera dreginn út og fá gjafabréf í Erninum að verðmæti 60.000 kr en hann Arnór Þorri er búin að vera í hjólastól í sumar og er nýfarinn að mega hjóla.

Það er svo sannarlega ánægjulegt að hafa getað glatt þá bræður sem voru að vonum sáttir en þar að auki fengum við að gleðja fleiri hressa krakka sem tóku þátt í Monster Alarm leiknum.

Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna!

Capri_Sonne_bordi3