Kristín Elfa Axelsdóttir vinningshafi í Hello Joy leiknum kom í heimsókn til okkar í Innnes í dag. Hún kom til að taka á móti 500.000 KR. gjafabréfi frá Heimsferðum.
Að sögn Kristínar Elfu þá kemur vinningurinn sér afar vel þar sem hún var að ljúka 5 ára námi og er að auki ein með tvo stráka. Það er því langt síðan að þau hafa getað farið erlendis í frí saman.
Gaman er að geta þess að sama dag og Kristín fékk símtalið frá Innnes, þá hafði hún ætlað að bóka sumarbústað hjá VR en náði ekki inn og allt var uppbókað. Sjálf vill hún meina að einhver ástæða sé fyrir því að það gekk ekki upp.
Strákarnir hennar eru að sjálfsögðu mjög ánægðir og sáttir með skiptin á Spánarferð og sumarbústaðarferð. Það gleður okkur hjá Innnes að heyra að vinningurinn hafi vakið jafn mikla gleði og hann gerði og ekki síst vegna þess að tilgangurinn með Hello Joy er að kalla fram bros og gleði hjá fólki. Á meðfylgjandi mynd má sjá Kristínu Elfu og son hennar.
Hér má finna lista yfir aðra vinningshafa:
15.000 KR gjafakort á PRIMO – Ítalskan veitingastað.
Agla Karólína Smith
Páll Ingi
Ragna Emilsdóttir
Þórdís Aníta Björnsdóttir
Gjafakort fyrir tvo á mynd af eigin vali hjá SENU
Ágústa Sverrisdóttir
Elín Birna
Halldór Sveinn Kristinsson
Hólmfríður Bjarnadóttir
Inga Kristjánsdóttir
Marija Zikic
Nathan Golez
Stefanía Laufey Óskardóttir
Fjórir bíó miðar á fjölskyldumyndina RIO 2
Rakel Sól Pétursdóttir
Styrmir Máni Arnarsson
Miðar í húsdýragarðinn fyrir tvo
Erla Sigurðardóttir
Jökull Ársælsson
Linda B. Magnúsdóttir
Stefán Eyjólfsson
Svala Sigurðardóttir
Vegleg matarkarfa frá Innnes
Andri Örn Jónsson
Eyþór Heiðberg
Guðný Anna Theodórsdóttir
Guðrún H.Björgvinsdóttir
Halldór Páll Kjartansson
Jenný Magnúsdóttir
Kristján Einar
Margrét R. Kjartansdóttir
Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir
Rögnvaldur Hjörleifsson
Sigríður Sigurþórsdóttir
Sólveig Björg Hansen
Steinun Guðjónsdóttir
Svandís Rögnvaldsdóttir
Þórður Jónsson