WOK UPPSKRIFTIR

AUÐVELT OG GOTT ÚR AUSTRINU

Sweet Chilli kjúklingaréttur

1 msk Filippo Berio ólífuolía
200 g Rose Poultry kjúklingabringa, skorin í strimla
50 g baby maís
100 g sykurbaunir
1 bréf Blue Dragon Sweet Chilli wok sósa

Hitið matarolíu á pönnu (wok eða venjulegri) á háum hita.
Bætið kjúkling á pönnuna og steikið í 2 mínútur, bætið svo við baby maís og sykurbaunum og steikið í 2-3 mínútur í viðbót.
Setjið wok sósuna út á og látið malla stutt á lágum hita.
Berið fram með núðlum eða hrísgrjónum og fersku salati.

Teriyaki kjúklingaréttur

1 msk Filippo Berio ólífuolía
200 g Rose Poultry kjúklingabringa, skorin í strimla
1 stk rauð paprika, skorin í strimla
100 g sykurbaunir
1 bréf Blue Dragon Teriyaki wok sósa

Hitið matarolíu á pönnu (wok eða venjulegri) á háum hita.
Bætið kjúkling á pönnuna og steikið í 2 mínútur, bætið svo við papriku og sykurbaunum og steikið í 2-3
mínútur í viðbót.

Setjið wok sósuna út á og látið malla stutt á lágum hita.
Berið fram með núðlum eða hrísgrjónum og fersku salati.

Hoisin önd með vorlauk

1 msk Filippo Berio ólífuolía
200 g Valette andarbringur, skornar í strimla
100 g vorlaukur, skorinn í strimla
1 bréf Blue Dragon Hoisin wok sósa

Hitið matarolíu á pönnu (wok eða venjulegri) á háum hita.
Bætið öndinni á pönnuna og steikið í 2 mínútur, bætið svo við vorlauk og steikið í 2-3 mínútur í viðbót.
Setjið wok sósuna út á og látið malla stutt á lágum hita.
Berið fram með núðlum eða hrísgrjónum og fersku salati.

Oyster & Spring Onion nautakjötsréttur

1 msk Filippo Berio ólífuolía
200 g nautakjöt, skorið í strimla
1 stk rauðaukur, skorinn í strimla
1 stk græn parika, skorin í strimla
1 bréf Blue Dragon Oyster & Spring Onion wok sósa

Hitið matarolíu á pönnu (wok eða venjulegri) á háum hita.
Bætið nautakjötinu á pönnuna og steikið í 2 mínútur, bætið svo við rauðlauk og papriku og steikið í 2-3 mínútur í viðbót.
Setjið wok sósuna út á og látið malla stutt á lágum hita.
Berið fram með núðlum eða hrísgrjónum og fersku salati.

Prófaðu heilhveitinúðlur og sojasósu með réttunum!

Fleiri góðar Blue Dragon uppskriftir á gerumdaginngirnilegan.is

Sölustaðir:

Bónus, Nettó, Krónan, Iceland, Fjarðarkaup, Víðir, Melabúðin, Verslunin Kassinn, Verslunin Vogum, Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hlíðarkaup.