Cachet 2017-05-05T14:20:59+00:00

Cachet

Cachet súkkulaðið frá Kim’s er hágæða belgískt súkkulaði en Belgar eru heimsþekktir fyrir súkkulaðiframleiðslu sína. Það er engin tilviljun að 90% af framleiðslu Kim’s er til útflutnings því fólk um allan heim vill fá þetta gæðasúkkulaði og eru því margir um hituna. Cachet súkkulaðið er til í öllum mögulegum stærðum og gerðum og hvaða sælkeri sem er ætti því að finna eitthvað við sitt hæfi.