Côte d’Or

Hin gómsæta saga Cote d’Or saga hófst 1883, þegar belgískur súkkulaðigerðamaður ferðaðist til Afríku til að leita að besta kakói í veröldinni. Afraksturinn þekkjum við öll í dag og er Cote d’Or stolt af því að vera opinber súkkulaðiframleiðandi belgísku konungsfjölskyldunnar. Þekktastar hérlendis eru vitanlega fílakaramellurnar en Cote d’Or hefur á að skipa fjölmörgum álíka gómsætum súkkulaðivörum.