Tælensk matargerð á augabragði!

deSIAM 2017-04-25T10:17:14+00:00

deSIAM

deSIAM er stórglæsileg tælensk vörulína. sem býður upp á flesta af þeim ljúffengu bragðmöguleikum í matargerð sem ættir eiga að rekja til tælenska eldhússins. Í deSIAM vörulínunni ætti sérhver áhugamaður um austurlenska matargerð að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.