Driscoll’s – Bara bestu berin

Driscoll’s er fjölskyldurekið fyrirtæki sem var stofnað árið 1872 í Kaliforníu í Bandaríkjunum, Driscoll’s starfar einungis við ræktun og sölu á berjum. Driscoll’s berin eru þekkt um allan heim fyrir gæði, ferskleika og einstakt bragð. Driscoll’s berin hafa verið í boði á Íslandi síðastliðin ár og hafa notið mikilla vinsælda. Þú færð bara bestu berin hjá Driscoll’s.