Fazer

Sælgætis vörumerkin frá Fazer byggja á gæðum og óviðjafnanlegu bragði. Það er sagt að Karl Fazer, stofnandi Fazer hafi sagt: „Við verðum að leitast við að fara yfir væntingar viðskiptavina okkar.“

Í dag er Fazer sífellt að markaðssetja nýjar vörur og leitast eftir sniðugum hugmyndir en Fazer miðar ávallt að því að líta fram á við. Gæði nást með því að nota aðeins besta hráefni, frábærar uppskriftir, með framleiðsluferli á heimsmælikvarða og faglegt starfsfólk.

Fazer framleiðir fjölmargar vörur og á meðal þeirra eru Tyrkisk Peber, Skole-kridt og Dumle.

Tyrkisk Peber

Gallharður, brennheitur og sjúklega sterkur. Eða mjúkur, mildur og frekar mildur? Tyrkisk Peber er fáanlegur í mismunandi styrkleikum og fjöldi loganna á pakkningunum segja til um styrkleikann. Ef það er enginn logi þá þarf engar áhyggjur að hafa en ef logarnir eru þrír þá krefst það hugrekkis! Leyfðu Tyrkisk Peber koma þér á óvart. Þorir þú?

Skolekridt

Fazer Skole-Kridt eru lakkrís prik sem líta út eins og í krítarnar í skólanum sem þeir draga nafn sitt af. Skole-kridt eru húðaðar með sætri og stökkri skel að utan með mintubragði og eru örlítið kryddaðar með gómsætu lakkrísbragði.

Dumle

Dumle karamellurnar hafa verið á markaðinum síðan 1960 en Dumle er alltaf í góðu skapi. Dumle er jákvæðasta sælgætistegund Svía, alltaf í góðu skapi, alltaf jákvæð og bjartsýn. Ómótstæðileg blanda af mjúkri karamellu og súkkulaði. Dumle, þegar þú vilt dekra við þig og njóta lífsins.