Fiskolía er gæða olía unnin úr síld, inniheldur heilsusamlegar Omega 3 fitusýrur (DHA, EPA) auk A og D vitamin.
Olían er einstaklega bragðgóð og hefur unnið til verðlaun fyrir bragð (Superior Taste Awards). Lágt oxunarstig á olíunni minnkar líkurnar á bakflæði (& ropi) ásamt eftirbragði eftir neyslu á ólíunni.
Hægt er að fá olíuna fljótandi og í perlum, fljótandi kemur í þremur útgáfum (bragðlaus, með appelsínubragði og svo við viðbættu Astaxanthin).