Halo Top

Ljúffengur ís sem þér líður vel að gæða þér á.

Aðeins 280-360 kaloríur í hverju boxi

…og það er ekkert grín. Próteinísinn frá Halo Top notar aðeins úrvals hráefni til að útbúa ísinn svo hann bragðist eins og klassískur ís. Við vitum að það hljómar of gott til að vera satt, ekki taka okkur bara á orðinu – smakkaðu ísinn og þú kemst að því hvað ís getur verið góður!

Halo Top próteinís kemur í 3 bragðtegundum:

  • Söltuð karamella
  • Hnetusmjör
  • Súkkulaði & kökudeig

Halo Top er með hátt próteinhlutfall (18-20g) og lágt kaloríuinnihald.