itsu var stofnað af Julian Metcalfe, stofnanda Pret A Manger, með þeirri hugsjón að bjóða upp á hollan og ljúffengan asískan skyndibita. Í því skyni var fyrsti itsu veitingastaðurinn opnaður árið 1997 í London en núna eru fleiri en 70 veitingastaðir í Bretlandi. Árið 2018 opnaði fyrsti staðurinn utan Bretlands, á Manhattan í New York.
itsu [grocery] var stofnað í kjölfar velgengni veitingastaðanna með það að markmiði að bjóða hollan mat, undir asískum áhrifum með hágæða hráefni, til matvöruverslana.
itsu [grocery] vörurnar komu fyrst á markaðinn í Bretlandi árið 2012 en fæst nú víðsvegar um heiminn en Innnes flytur inn 3 tegundir af itsu Gyoza Dumplings.
Hér er hægt að skoða fjölda girnilegra itsu uppskrifta.