Maxwell House

Maxwell House á rætur að rekja til Bandaríkjanna og var upphaflega þróað af Joel Cheeck í Nashville, Tennessee árið 1892. Sagan segir að 1907, hafi Theodore Roosevelt þá forseti, þegið kaffibolla og komist svo að orði að þetta kaffi væri gott til síðasta dropa. Maxwell House er í dag ristað með 100% Arabica baunum, sem eru þær bestu í heiminum, með ríku bragði en án nokkurs biturleika.