Mols Organic

Mols Organic fyrirtækið er í eigu Rømer fjölskyldunnar en síðan 1972 hefur Rømer fjölskyldan unnið með vistfræði af ástríðu. Drifin af þessari ástríðu stofnaði fjölskyldan Mols Organic árið 2014 en fyrirtækið framleiðir úrval af lífrænum vörum, t.d. lífrænt súkkulaði, marsipan, hrábarstykki og kexkökur. Mols Organic er með stöðuga áherslu á ferskt og lífrænt hráefni ásamt því að framleiða vörur ávallt úr bestu mögulegu hráefnunum.