Rose

Dönsku Rose Poultry kjúklingavörurnar eru fyrsta flokks vörur sem hægt er að treysta.  Rose Poultry á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1952 og byggir því á margra áratuga reynslu.

Rose Poultry kjúklingavörurnar eru fáanlegar sem bringur, heill kjúklingur, lundir og úrbeinuð læri.

Einnig er hægt að fá lífrænan kjúkling frá Rose Poultry þar sem framfylgt er ströngum reglum um lífrænan búskap.