Urban Noodle

Urban Noodle eru tilbúnir réttir sem byggja á Street Food menningu frá Asíu. Kostirnir við vöruna er að bragðið er upprunalegt og það tekur stuttan tíma að útbúa. Í pakkningunni eru soðnar mjúkar núðlur annars vegar og svo sósa hins vegar. Núðlurnar eru teknar úr plastinu og settar í pakkann svo er sósan sett ofan á núðlurnar og pakkinn hitaður í örbylgjuofni í 2 mínútur. Urban Noodle fást í Hagkaup og 10-11 verslunum.