Vöru bætt við körfu
- Magn: 500 g
- Vörunúmer: 259396MM
- Strikamerki: 570125024512
- Til á lager
Fræ kóríanderplöntunnar. Heill kóríander hefur sætt, ferskt og sítrusbragð. Besta bragðið fæst með því að steikja fræin á þurri pönnu áður en þau eru kramin. Heil kóríanderfræ eru notuð m.a. í pylsur, indverskan mat, marineringu, sultur, chutneys og fleira. Kóríander er einnig notað í kökur, brauð og eftirrétti. Kryta er danskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1955. Það býður upp á fjölbreytt úrval af hreinum kryddum, kryddblöndum og heilum kryddum. Til að tryggja gæðin vinnur Kryta í nánu samstarfi við sína birgja og ferðast reglulega til að skoða ræktun og framleiðslu. Miklar kröfur eru gerðar til þess að vörur þeirra séu ræktaðar og meðhöndlaðar á réttan hátt og við réttar aðstæður til að ná fram sem bestum gæðum.