Innnes er traust, leiðandi og framsækið fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu á matvörumarkaði sem tryggir gæði og öryggi matvæla til viðskiptavina sinna
Innnes starfrækir vottað gæðakerfi samkvæmt alþjóðlega matvælaöryggisstaðlinum ISO 22000, HACCP (GÁMES) með tilliti til góðra starfshátta fyrir matvælafyrirtæki. Gæðakerfið var vottað af BSI á Íslandi 2019.
Tilgangur og markmið jafnréttis og jafnlaunastefnu Innnes er að stuðla að jafnrétti kynjanna í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020.
Innnes er traust, leiðandi og framsækið fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu á matvörumarkaði og leggur áherslu á ábyrga nýtingu auðlinda með sjálfbærni að leiðarljósi.
Innnes stuðlar að virkri öryggisvitund starfsmanna, viðskiptavina og gesta með sýnilegum öryggisreglum, kynningum, skipulagðri og reglubundinni þjálfun.
Tilgangur persónuverndarstefnu Innnes ehf. er að upplýsa starfsmenn, viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila í hvaða tilgangi persónuupplýsingum er safnað og hvernig þær eru meðhöndlaðar.
Innnes leggur áherslu á að vinna að samþættingu samfélags, umhverfis og efnahags með sjálfbærni að leiðarljósi og skapa þannig umbætur og velmegun í samfélaginu.
Innnes skuldbindur sig að vinna samkvæmt siðareglum félagsins og leggur áherslu á að birgjar og samstarfsaðilar geri slíkt hið sama.
Stjórn og stjórnendur Innnes ehf. viðhafa góða stjórnarhætti svo að tryggt sé að störf stjórnar sem og starfsemi félagsins í heild uppfylli þau viðmið sem gilda um góða viðskiptahætti.
Við viljum að allir starfsmenn hlakki til að koma í vinnuna til að geta lagt sig fram.