Bananar

Bananar (Musa acuminata) eru fallega gulir ávextir sem flestir ef ekki allir þekkja. Þeir innihalda m.a. B6-vítamín sem stuðlar að eðlilegum efnaskiptum. Bananar eru líka góðir í bakstur, salatið, boost og auðvitað sem saðsamt millimál.

Hvernig er best að geyma banana?

Best er að geyma banana hangandi við stofuhita ef kostur er á. Þá ná þeir að þroskast jafnt, en það minnkar líkurnar á því að þeir merjist. Eftir að þeir eru fullþroskaðir er best að borða þá sem fyrst, en þeir geymast ferskir í kæli í allt að viku.

Notkunarleiðbeiningar

Þvoið banana vel fyrir notkun, afhýðið og njótið.

Bananar

Næringargildi                       Í 100g eða 100mL

Orka                                                 

389 kJ
91 kkal

Fita

– þar af mettuð

0.3g 

0.1g

Kolvetni

– þar af sykur

20.2g

13.1g

 Trefjar 1.8g
 Prótein 1.2g
 Salt 0 mg
C-vítamín  11 mg
– skv. ÍSGEM gagnagrunni  
Til baka