Vöru bætt við körfu
- Magn: 180 g
- Vörunúmer: 261503MM
- Strikamerki: 8717677336654
- Til á lager
Varan er á niðursettu verði sökum þess að stutt er eftir af líftíma vörunnar, sjá best fyrir í vöruheiti. Athugið! Vöru fæst ekki skilað.
Vinsamlegast skráðu þig inn til að sjá verð og panta
Þetta hér er ótrúlega gott. Þessi appelsínugula týpa er úr mjólkursúkkulaði, með grófum karamellubitum og sjávarsalti og þegar þú byrjar á henni geturðu ekki hætt…staðfest. Þessi týpa kom fyrst í takmörkuðu upplagi í takmarkaðan tíma, en svo týmdum við ekki að sleppa henni þannig að hún er komin til að vera. Húrra fyrir því