Sælkerafiskur býður upp á úrval af frosnum skelfiski, hörpuskel, tígrisrækjur og humar. Sælkerafiskur er vörumerki í eigu Innnes og vörurnar eru framleiddar fyrir Innnes. Með góðri eftirfylgni í verslunum og góðu samstarfi við viðskiptavini okkar er Sælkerafiskur orðið leiðandi vörumerki á Íslandi þegar kemur að frosnu sjávarfangi.
Mikinn fjölda uppskrifta tengdum Sælkerafisk vörulínunni er hægt að finna á gerumdaginngirnilegan.is. Vörurnar henta í bæði í for- og aðalrétti hvort sem það eru súpur, salöt, pastarétti eða grillréttir.