Vöru bætt við körfu

Muhle
Muhle Hveitigerð 550
- Laktósafrítt
- Magn: 25 kg
- Vörunúmer: 365700
- Strikamerki: 4012756680067
- Til á lager
Þetta þýska hveiti flokkast undir hveitiflokk 550 í þýska hveitiflokkunarkerfinu og er sú hveititegund sem algengust er til heimilisnota þar sem það hefur fjölbreytta notkunarmökuleika. Þetta er hveiti með miðlungs glúteninnihald sem er gott m.a. í gerbakstur. Það er malað aðeins fínna en norður-amerískt all-purpose hveitið eða breskt plain flower, en að öðru leyti, samsvarandi hveiti fyrir Þýskaland. Prótein innihaldið á Muhle Type 550 er á bilinu 12% - 13%