Vöru bætt við körfu
Dr. Loosen
Dr.Loosen Erdener Treppchen Riesling Kabinett 2022
- 8,5% vol.
- 750 ml
- Vörunúmer: DRL1021
- Strikamerki:
- Til á lager
Föllímónugrænt. Létt fylling, hálfsætt, sýruríkt. Pera, ferskja, epli, blómlegt. Mjög gott vín með fiski, grænmetisréttum, austurlenskri matargerð og ostum.
- LandGermany
- HéraðMosel
- ÞrúgurRiesling
- Passar meðFiskur, Grænmetisréttir, Kryddaður matur, Ostar
- VerðlaunGyllta Glasið 2022