Vöru bætt við körfu
Francois d´Allaines
Francois d'Allaines Pouilly-Fuisse 2022
- 12,5% vol.
- 750 ml
- Vörunúmer: FA1010
- Strikamerki:
- Til á lager
Ljóssítrónugult. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Sítrus, suðrænir ávextir, smjörtónar, steinefni. Geggjað eitt og sér en líka frábært með fiskmeti og ljósu kjöti.
- LandFrance
- HéraðBourgogne
- ÞrúgurChardonnay
- Passar meðAlifuglar, Fiskur, Svínakjöt