Vöru bætt við körfu
Glen Carlou
Glen Carlou Petite Chardonnay 2023
- 13,5% vol.
- 750 ml
- Vörunúmer: GC1008
- Strikamerki:
- Til á lager
Ljóssítrónugult. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Epli, sítróna, rifsberjalauf. Mjög gott vín með sushi, fiski, grænmetisréttum og ostum.
- LandSouth Africa
- HéraðPaarl
- ÞrúgurChardonnay
- Passar meðFiskur, Grænmetisréttir, Ostar, Sushi