Vöru bætt við körfu
Saint Clair
Saint Clair Vicar's Choice Pinot Gris Riesling Gewürztramine
- 12% vol.
- 750 ml
- Vörunúmer: SC7516
- Strikamerki: 9418076003077
- Til á lager
Vínið hefur bjartan, ljósgulan lit og nef þess er ferskt og aðlaðandi, sætur sítrusbörkur, mangó, hunang og steinolía, feitt, ferskt og nokkuð þurrt í munni. Frábært vín með t.d. graflaxi.
- LandNew Zealand
- HéraðMarlborough
- ÞrúgurGewürztraminer, Pinot Gris, Riesling