Vöru bætt við körfu

Bodegas Olarra
Altos de Valdoso Crianza 2021
- 14,5% vol.
- 750 ml
- Vörunúmer: GBO1011
- Strikamerki: 8437003721984
- Til á lager
Þetta vín er skærrúbínrautt, öflugt bæði í nefi og í bragði. Mössuð blanda af þroskuðum plómum og lakkrís í bland við flókinn eikarilm. Langt og mjúkt eftirbragð. Frábært með rauðu kjöti annað hvort grilluðu eða steiktu.
- LandSpain
- HéraðRibera Del Duero
- UmbúðirGlerflaska
- ÞrúgurTinto Fino
- Passar meðGrillkjöt, Kryddaður matur, Lambakjöt, Nautakjöt, Pizza, Pottréttir