Vöru bætt við körfu

Lamothe Vincent
Château Lamothe Vincent Héritage Rouge 2022
- 13,5% vol.
- 750 ml
- Vörunúmer: LV1002
- Strikamerki: 3463140011003
- Til á lager
Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, ósætt, fersk sýra, þétt tannín. Sólberjasulta, brómber, lárviðarlauf, rósmarín, eik. Frábært vín með nauti, lambi, hreindýrakjöti og grilluðu kjöti.
- LandFrance
- HéraðBordeaux
- ÞrúgurCabernet Sauvignon, Merlot
- Passar meðGrillkjöt, Lambakjöt, Nautakjöt, Villibráð
- VerðlaunGyllta Glasið 2022