Vöru bætt við körfu
M.Chapoutier
M.Chapoutier Bila Haut Occultum Lapidem 2020
- 14,5% vol.
- 750 ml
- Vörunúmer: MC1021
- Strikamerki: 3391180013124
- Til á lager
Kirsuberjarautt. Þétt fylling, ósætt, fersk sýra, þétt tannín. Sultuð kirsuber, kaffi, skógarbotn, barkarkrydd. Frábært með bragðmiklu kjöti og kröftugum ostum.
- LandFrance
- HéraðLanguedoc-Roussillon
- UndirhéraðCotes du Roussillon Villages
- ÞrúgurCarignan, Grenache, Syrah
- Passar meðOstar, Rautt kjöt