Vöru bætt við körfu
Dr. Loosen
Villa Wolf Pinot Noir Rose 2023
- 11,5% vol.
- 750 ml
- Vörunúmer: DRL1003
- Strikamerki:
- Til á lager
Ljósjarðarberjarautt. Létt meðalfylling, smásætt, fersk sýra, kolsýrukitl. Hindber, jarðarber, ferskja. Gott eitt og sér en einnig frábært með sjávarmeti og ljósu kjöti
- LandGermany
- HéraðPfalz
- ÞrúgurPinot Noir
- Passar meðAlifuglar, Sjávarfang, Svínakjöt
- VerðlaunGyllta Glasið 2023