Vöru bætt við körfu
Cellini
Cellini Creme Fino Kaffibaunir
- Magn: 1 kg
- Vörunúmer: 100242
- Strikamerki: 8032872603036
- Ekki til á lager
Cellini Caffé Crema Fino er 100% Arabica baunir. Baunirnar eru meðalristaðar sem gefa þeim mjög ferskan en jafnframt þéttan ávaxtakeim. Þessi baunablanda er hugsuð í mjólkurlausa kaffidrykki, en þeim sem finnst gott að skella mjólkurdreitli í kaffið sitt verða ekki fyrir vonbrigðum með þessa blöndu. Tostatura Lenta / Kaffibaunaristun:: Allar baunategundir sem frá Cellini koma eru ristaðar eftir þessari aðferð, en hún felur í sér að baunirnar eru ristaðar á mjög mjúkan og hægan hátt í tromlu. Ferlið fer fram við 210-220°hita og tekur um 14-16 mínútur. Þessi aðferð tryggir að allar baunirnar ristast á jafnan hátt, sem síðar skilar sér í hárnákvæmum og jöfnum gæðum.