Ástríða í hverjum bolla

Cellini 2017-05-05T11:03:35+00:00

Cellini

Cellini Creme Aroma
Er ítalskt Espresso kaffi unnið úr 20% Robusta og 80% Arabica baunum og
hefur skipað sér sess sem vinsælasta Espresso blandan á Ítalíu.
Blandan er saman sett úr sérvöldum kaffibaunum frá Brasilíu, Indónesíu,
Kólumbíu, Mið-Ameríku og Afríku.

Cellini Classico
Er blanda af 30% Robusta og 70% Arabica baunum. Cellini Classico er gætt
kröftugu, ekta ítölsku Espresso bragði sem er mjög vinsælt á Ítalíu. Cellini
Classico er bæði notað í Espresso og Cappuccino og er einstaklega ríkt af
„crema“. Blandan er saman sett úr sérvöldum kaffibaunum frá Indónesíu,
Brasilíu, Mið-Ameríku, Kólumbíu og Afríku.

Cellini Prestigo
Er einstaklega frískandi kaffi úr 100% Arabica baunum með mjúku eftirbragði.
Upprunalegt ítalskt kaffi sem er mjög vinsælt á Ítalíu. Blandan er saman sett
úr sérvöldum kaffibaunum frá Brasilíu, Kólumbíu, Mið Ameríku og Austur-
Afríku.