Cellini

Cellini Creme Aroma er ítalskt Espresso kaffi unnið úr 80% Arabica og 20% Robusta baunum og hefur skipað sér sess sem vinsælasta Espresso blandan á Ítalíu. Blandan er saman sett úr sérvöldum kaffibaunum frá Brasilíu, Indónesíu, Kólumbíu, Mið-Ameríku og Afríku.