Vöru bætt við körfu
![](/media/rr0omvgt/te-kaffi-java-mokka-baunir-16x400gr.jpg?width=450&height=450&bgcolor=fff&mode=fit)
- Magn: 400 g
- Vörunúmer: 501006
- Strikamerki: 5690612981412
- Til á lager
Java Mokka er meðalristuð blanda frá Te & Kaffi en kaffið tengir góða mýkt og fyllingu frá Indónesíu við bjarta tóna Afríku sem gefur kaffinu einstakt jafnvægi. Lífrænar umbúðir og umhverfisvæn kaffibrennsla Umbúðirnar frá Te & Kaffi eru lífrænar og flokkast því í lífrænu tunnuna. Te & Kaffi ristar allt sitt kaffi á umhverfisvænan hátt með metangasi en metangas verður til úr lífrænum heimilisúrgangi. Te & Kaffi er því hægt og rólega að færa sig yfir í hringrásarhagkerfið en með þessari aðgerð núllast út nánast öll bein kolefnislosun á vegum Te & Kaffi á Íslandi.