Vöru bætt við körfu
Toffifee
Toffifee Karamellusúkkulaði
- Magn: 125 g
- Vörunúmer: 469332
- Strikamerki: 4014400400007
- Til á lager
Toffifee er frábær samsetning sem hentar öllum sælkerum, stökk hesilhneta í gómsætri karamellu með núgat kremi og dropa af dökku súkkulaði á toppnum.