Toffifee

Sívaxandi vinsældir Toffifee koma engum á óvart! Innihaldið talar sínu máli, stökk heslihneta á karamellubeði, núggatrjómi og dropi af dökku súkkulaði ofan á. Einfaldlega hin fullkomna samsetning fyrir hvern sem er. Árið 1973 sameinaði framleiðandi Toffifee, Storck, þessi fjögur vinsælustu sælgætishráefni og bjó til þetta einstaka súkkulaðiafbrigði. Enn þann dag í dag stenst engin vara Toffifee á sporði.