Leiðandi í matvælaflutningi síðan 1987!
Innnes ehf. er ein af stærstu matvöruheildverslunum landsins. Mörg vörumerki fyrirtækisins eru landsmönnum að góðu kunn. Félagið hefur á að skipa samhentum hópi starfsmanna sem tilbúinn er að þjóna viðskiptavinum eins og kostur er.
Nýjar vörur
Girnilegar uppskriftir
Gerum daginn girnilegan er uppskriftavefur okkar hjá Innnes. Við bjóðum upp á fjölbreyttar og gómsætar uppskriftir sem allir geta tileinkað sér og henta við öll tilefni.
