Innnes kynnir nýtt app

Aukin þjónusta og tímasparnaður fyrir viðskiptavini

Hraðasta og einfaldasta leiðin fyrir fyrirtæki til að panta mat- og drykkjarvörur, hvar og hvenær sem er. Nú er enn einfaldara að panta úr okkar gríðarlega vöruúrvali.

Einfalt í notkun

Innnes appið er hannað fyrir annasamt fagfólk með einfaldleikann, hraða og þægindi í huga.

Yfirlit yfir pantanir og pantaðar vörur

Nú eru pantaðar vörur og eldri pantanir aðeins nokkrum smellum frá. Við viljum einfalda lífið í amstri dagsins.

Gott aðgengi að miklu vöruúrvali

Finndu það sem þú þarft á einfaldan hátt. Vöruvalið er skýrt og aðgengilegt, hvort sem þú ert að skoða nýjar vörur eða endurpanta það sem þú notar reglulega.

Snjöll leit sem sparar tíma

Þægilegt að finna réttu vöruna, sama hvort þú leitar að matvöru, drykkjarvöru eða áfengi.

Þínir vörulistar - þitt skipulag

Vörulistarnir gera þér kleift að safna saman vörum sem þú pantar reglulega. Flokka þær eftir deildum eða tilefnum sem gerir pöntunarferlið bæði hraðara og einfaldara. Fullkomið fyrir fagmenn.

Strikamerkjaskanni sem sparar tíma

Engin þörf á að leita.  Skannaðu strikamerki beint af umbúðum vörunnar og pantaðu vöruna samstundis. Fullkomið fyrir eldhús, mötuneyti og lagera þar sem hraði skiptir máli.

App 1 App 2 (new) App 3 App 4 App 5 App 6
Hand With Phone

Sæktu appið strax í dag

Pantaðu mat og vín á örfáum sekúndum. Nútímalegt pöntunarforrit fyrir veitingastaði, kaffihús, mötuneyti og fleiri. Þú getur sótt Innnes appið strax í dag og byrjað að nýta þér helstu kosti þess.

Food Food

Skannaðu QR kóða til að sækja appið

Qr Download App IOS
Qr Download App ANDROID

Leitarniðurstöður

Vöru bætt við körfu

Vörum bætt við körfu

Listi uppfærður

Ekki var hægt að bæta við körfu

Ekki var hægt að uppfæra lista

Ekki næg lagerstaða fyrir vöru:

Staða á lager er

Ekki var hægt að bæta við körfu

Aðeins aðilar með skráð vínveitingaleyfi geta pantað þessa vöru.  Vinsamlegast hafið samband við verslun@innnes.is ef leiðrétta þarf skráningu.