Vöru bætt við körfu

FSG Foods
FSG Foods Kataifi Pastry
- Frystivara
- Magn: 450 g
- Vörunúmer: 610184
- Strikamerki: 4035458208711
- Til á lager
Kataifi er einstakt og fíngert deig búið til úr fínum þráðum af filódeigi. Þessir fínu þræðir verða ótrúlega stökkir og ljúffengir þegar þeir eru bakaðir, og drekka í sig síróp eða smjör. Kataifi er vinsælt að nota í eftirrétti og er t.d. það sem gerir "krönsið" í fyllingunni í hinu vinsæla Dubai súkkulaði.
LandGreece